Rakel Hafberg er arkitekt og hönnuður sem sérhæfir sig í hönnun og ráðgjöf við skipulag og ásýnd innra rýmis - allt frá heimili fólks til umsjónar stærri verkefna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

  • Ráðgjöf fyrir heimili

  • Innréttingateikningar

  • Lita- og efnisval

  • Val á húsgögnum

  • Hönnun innra rýmis heimila og fyrirtækja