Rakel Hafberg er arkitekt og hönnuður sem sérhæfir sig í hönnun og ráðgjöf við skipulag og ásýnd innra rýmis - allt frá heimili fólks til umsjónar stærri verkefna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Verkefni

VÍS, Iceland Seafood, BEWI, Bílaréttingar Sævars, Manhattan Marketing, Caves of Hella, Pizzan Litlatúni auk fjölda annarra verkefna.

Þjónusta

Ráðgjöf fyrir heimili
Innréttingateikningar
Lita- og efnisval
Val á húsgögnum
Hönnun innra rýmis heimila og fyrirtækja